(Klokka er eitt og eg skal upp klokka nie i morgon men jaja eg køyrer på og skriv ned resultati frå den siste undersøkingi her og no eg!!! Og når vi fyrst er i gang, kvifor ikkje køyra heile greida på islandsk??)
Viðfangsefni þessarar rannsóknar (undersøking) er sambeyging sagnorða, eins og hún segir og þær segja á íslensku eða ho segjer og dei segja á landsmáli Ívars. Þetta skipti vorum við ellefu þáttakendur (deltakarar). Það er einum þáttakandi fleiri og í síðustu rannsókn!
Hérna setti ég upp fjóra valkosti. Síðasti valkosturinn, "nei, og það var ekki til í mállýskunni minni", ætti að taka þáttakandinn til enda rannsóknarinnar, en ég vissi ekki hvernig maður gerði það fyrr en sjö persónur höfðu klárað hana. En núna veit ég hvernig það virkar. Vonandi geri ég ekki mistökin aftur :D
Sjö þáttakendur svöruðu "nei" við þessari spurningu. Með öðrum orðum nota flestöll ekki sambeyging. Engin kusu (valde) valkostinn "Sumpart. Ég nota það smávegis en ekki fullkomlega". Af þáttakendunum sem tala mállýskur sem hafa sambeyging frumlega eru aðeins einn sem notar það ekki sjálfur.
Eins og síðasta rannsóknin var það fleiri sem svöruðu á spurningu 2 en ég myndi áætla. Það er alveg mér að kenna. Þið getið undanskilið (sjå burt frå) svörin "N/A" og "nei".
Það er athyglisvert (merkverdig) að öll kusu fyrsta valkostinn. Það þýðir að öll sem nota sambeyging tala mállýskur þar sem sambeygingin er fullkomin.
Flestöll í hópnum nota ekki sambeyging. En það er samt sum sem nota það og öll þau er nota það, tala mállýskur þar sem sambeyging er notað fullkomlega.
Takk for at de leid dykk gjenom den gruvfulle islandsken min. Peik gjerna ut mistak som de merkar, det set eg mykje pris på. Og takk til alle som tok undersøkingi! :]